Jacobsen Loftið leggur mikla áherslu á að bjóða upp á góð vín og gott og fjölbreytt
úrval af bjór í flösku. Sérfræðingar okkar velja tegundir
og árganga og kröfuharðir viðskiptavinir halda gæðunum í hæstu hæðum.

Léttvín og bjór

 • HVÍTVÍN

  • Baron de Ley

   Blanco - Spain
   Ferskt og þétt í munni, gott jafnvægi, sætur sítrus, kantalópur og ferskar kryddjurtir. 5.900 kr.


  • Two Oceans

   Pinot Grigio - South Africa
   Þægileg sæt ávaxtaangan, perur, gul epli, blóma-angan, fersk sýra. 5.900 kr


  • Gerard Bertrand Special Reserve

   Chardonnay - France
   Öflugt vín, skarpt með þægilegum feitum ávexti, ferskjur, sítrus, apríkósur, létt eikað. 7.900 kr.


  • Cloudy Bay

   Sauvignon Blanc - New Zealand .
   Þurrt og ferskt vín, suðrænn ávöxtur, grape og mangó, yndislega balanserað. 11.900 kr.


  • Chablis Grand Cru Valmur

   France
   Þétt og mikið vín, mildur sítrus, þroskuð pera, vanilla. 19.900 kr.

 • RAUÐVÍN

  • Osborne Inspiration

   Spain
   Þurrt vín með mildum tannínum, skógarber, jarðarber og léttkryddað. 5.900 kr.


  • Gerard Bertrand Special

   Cabernet Sauvignon - France
   Þurrt, kryddað vín, heitur ávöxtur, sólber, plómur, lakkrís og kaffitónar. 6.900 kr.


  • Baron de Ley Finca Monasterio

   Spain
   Höfugt vín, massívur ávöxtur, sólber, kirsuber, kaffi, kryddað með mjúkum tannínum. 9.900 kr.


  • Badia A Passignano

   Chianti Classico Riserva - Italy
   Þykkt og samþjappað vín með klassíska Chiantiangan, kaffi, vanilla, þroskaður skógarberjaávöxtur. 13.900 kr.


  • Chateau Cantenac Brown

   France
   Þétt og mikið vín, ávaxtaríkt, sólber, þurrkaðar plómur, fjólur, sedrusviður og lakkrís. 22.900 kr.

 • KAMPAVÍN

  • Moet & Chandon Brut

   Ljósgult, þurrt, með hint af grænum eplum og sítrus, eftirbragð af perum, ferskjum og epli. 43.000 kr.

  • Dom Perignon

   Ilmur af möndlu og kakó með votti af þurkuðum blómum, með fína línu á milli þéttleika og léttleika. 87.000 kr.

  • FLÖSKUBJÓR

  • Heineken - Ljós Lager 1.200 kr.

  • Gull - Ljós lager 1.200 kr.

  • Bríó - Pilsner 1.300 kr.

  • Borg - Please ask your waiter about our selection of Borg. 1.400 kr.

  • Leffe BLOND - Ljós klausturbjór 1.400 kr.

  • Leffe Brune - Brúnn klausturbjór 1.400 kr.

  • Erdinger Weißbräu - Ljós hveitibjór 1.500 kr.

  • Erdinger Dunkel - Dökkur hveitibjór 1.500 kr.

  Þegar vínið er komið í glasið og mild birtan á Jacobsen Loftinu leikur um það
  í fallegu glasi, þá er tími til að skála. Þannig er Jacobsen Loftið.