Jacobsen Loftið opnar dyr sínar snemma fyrir gestum sínum og býður upp á úrvals
te og kaffi. Í þægilegu umhverfinu er gott að vinda ofan af vinnustreitunni,
funda um allt milli himins og jarðar eða leggja línurnar fyrir framtíðina.

Kaffi

  • Kaffi

  • Espresso500 kr.

  • Americano500 kr.

  • Cappuccino550 kr.

  • Latte550 kr.

  • Macchiato550 kr.

Svo er líka hægt að slaka á og hafa það gott.
Þannig er Jacobsen Loftið.