Jacobsen Loftið býður gestum sínum upp á einstaka lystauka, létta rétti sem fara
vel með góðu víni. Við leggjum áherslu á íslenskt hráefni. Þetta eru réttir
sem henta við öll tækifæri, hvort sem þú ert með hópi eða ástinni þinni.

Lystaukar

 • Sérvaldir sælkeraostar og árstíðabundið lostæti ásamt…

 • harlem For two

  ... tveimur vel völdum vínglösum.Breytilegt verð

 • bronx for four

  ... fjórum vel völdum vínglösum.Breytilegt verð

 • manhattan for six

  ... flösku af vel völdu víniBreytilegt verð

 • pearl river

  Eldgljáður Gullostur ásamt heimalagaðri sultu og öðru ljúfmeti.3.100 kr.

 • brooklyn

  Flamberaðar pönnukökur með heimalöguðu marmelaði & ferskum kokteilávöxtum.2.200 kr.

 • queens

  Blandaðir eftirréttir að hætti Loftsins.1.800 kr.

Á fyrsta deiti er þessi blanda fullkomin: færir þér himneskt bragð
sem er vísir að einhverju skemmtilegu. Þannig er Jacobsen Loftið.